Ásgarður
Leikskólinn Ásgarður Hvammstanga
Hafin er vinna við gerð nýrrar menntastefnu fyrir Húnaþing vestra. Hér gefst öllum íbúum tækifæri til að koma sínum hugmyndum og vangaveltum á framfæri. Tilgangur menntastefnu er að ná víðtækri samstöðu um framtíðaráherslur ...
Læsisstefna leik- og grunnskóla í Austur Húnavatnssýslu, Húnaþingi vestra og leikskóla Strandabyggðar Leik- og grunnskólar í Austur Húnavatnssýslu, Húnaþingi vestra og leikskóli Strandabyggðar hafa um nokkurt skeið unnið að læsi...
Enginn skólaakstur verður á morgun, miðvikudaginn 8. janúar 2020 vegna veðurspár. Stefnt er að því að hafa skólann opinn en ef það breytist verður sett tilkynning á heimasíðu milli 7:00 og 7:30 í fyrramálið. Foreldrar eru því ...
kom í dag á Hvammstanga og bauð uppá leiksýninguna Ómar orðabelgur. Sýningin var haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Börn í flæðinu fóru á sýninguna og komu ánægð heim:) Þökkum Þjóðleikhúsinu fyrir að sækja okkur hei...