news

Starfsdagur

09 Okt 2018

Auka starfsdagur skólaársins er föstudaginn 19. október. Þennan dag fer starfsfólk Ásgarðs til Reykjavíkur að hlíða á einstakan viðburður hér á landi. Upphafsmaður að flæði Mihály Csíkszentmihályi sem er heimsþekktur sem einn af frumkvöðlum jákvæðrar sálfræði og fyrir kenningar sýnar um flæði, sköpun og lífshamingju er aðalfyrirlesari ráðstefnu "Leyndarmál Rauðhóls". Eftir hádegi mun Guðrún Snorradóttir sérfræðingur í hagnýtri jákvæðri sálfræði fjalla um "Flæði og styrkleikar á vinnustað". Það er mikil tilhlökkun í húsi:). Nemendur eru því heima þenna dag. glm