Sumarhátíð

06 Jún 2019

Sumarhátíð foreldrafélagsins og leikskólans Ásgarðs verður fimmtudaginn 20. júní kl14:30. Við hittumst hér í leikskólanum og höfum það gaman saman :) Dagskrá: Fáni dreginn að húni, skrúðganga, andlitsmálun, leikir, tónlist á pallinum og grill. Hlökkum til að sjá þig :) glm