Ásgarður
  • Fréttir
  • Upplýsingar
    • Velkomin í skólann
    • Opnunartími
    • Sumarfrí
    • Gjaldskrá
    • Aðstæður í skólanum
    • Starfsumsókn
    • Foreldrahandbók
    • Skólavist fósturbarna
  • Skólastarfið
    • Saga Ásgarðs
    • Skólanámskrá
    • Skóladagatal
    • Mat á skólastarfinu
    • Skýrslur
    • Áætlanir
    • Samskipti leik- og grunnskóla
    • Innra mat
  • Daglegt starf
    • Matseðill
    • Grænfáninn
    • Söngbók
  • Deildir
    • Eldra stig
    • Mið stig
    • Yngra stig
  • Hér erum við!
    • Stjórnendur
    • Starfsfólk
  • Foreldrafélag/foreldraráð
    • Starfsemi / lög
    • Stjórn
    • Fundargerðir
  • Leikskólaumsókn
  • Akstur fyrir leikskólabörn
  • Læsisstefna
  • Flæði
Innskráning í Karellen  
  1. Skóli
  2. Fréttir
news

Menningarvikan

10 Feb

Í Ásgarði höldum við upp á menningarvikuna á hverju ári. Við höldum mikið upp á þessa viku vegna þess að þá leggjum við okkur fram við að kynnast mismunandi tungumálum, menningu, matargerð og fána. Þessi vika er oft mjög lærdómsrík og mikilvægt fyrir verðandi heimsbo...

Meira
news

Dans dans dans !

09 Feb

Núna er hin árlega danskennsla Jóns Péturs byrjuð! Þetta er alltaf jafn skemmtilegt og við hlökkum mikið til næstu vikna í dansinum með honum Jóni okkar.

...

Meira
news

Dagur leikskólans

06 Feb

Í tilefni dags leikskólans fengum við skemmtilega heimsókn frá tónlistarskólanum. Pálína og vinir okkar úr tónlistarskólanum komu til okkar og héltu tónleika fyrir okkur í tilefni dagsins. Þetta vakti mikla lukku hjá okkar fólki sem horfðu á með stjörnur í augunum.

<...

Meira
news

Tannverndarvika

03 Feb

Frá mánudeginum 30. jan til föstudagsins 3. febrúar var haldin tannverndarvika hjá okkur í Ásgarði. Markmiðið okkar var að leggja áherslu á að fræðast um tennurnar okkar, tannhirðu og holt mataræði. Í lokin fengum við hana Liljönu okkar í heimsókn til að sýna okkur hvern...

Meira
news

Kirkjuheimsókn

15 Des

Á miðvikudaginn 14. desember fóru börnin á mið- og eldra stigi í kirkjuheimsókn hérna í Hvammstangakirkju. Heimsóknin gekk vel, við ræddum um jólin, sungum saman og fengum flotta kynningu á munum kirkjunnar. Það var hann Séra Magnús sem bauð í bæinn og við þökkum honum k...

Meira
news

Sjúkrahúsið

08 Des

Í dag fóru börnin okkar sem eru fædd á árinu 2018 í heimsókn á sjúkrahúsið. Heimsóknin gekk vel fyrir sig, börnin fengu að perla, lita og pinna. En þó það sem þeim þótti hvað mest skemmtilegast voru dýrin á bænum. Tusku kötturinn og hundurinn, fiskabúrið og páfagauku...

Meira
Eldri greinar
Ásgarður, Garðavegi 7 | Sími: 451-2343 | Netfang: leikskoli@hunathing.is