Mat á skólastarfiVorið 2020 var unnið ytra mat í Ásgarði af Menntamálastofnun. Í kjölfar þess var unnin umbótaáætlun af umbótateymi sem skipað er af skólastjórnendum, fulltrúa starfsfólks, fulltrúa foreldra og fulltrúa sveitafélagsins. Einnig verða birtar fundagerðir umbótateymissins .

Ytra mat 2020

Umbótaáætlun Ásgarðs

Niðurstaða foreldrakönnunar 2022

Fundagerðir