Mat á skólastarfi



Vorið 2020 var unnið ytra mat í Ásgarði af Menntamálastofnun. Í kjölfar þess var unnin umbótaáætlun af umbótateymi sem skipað er af skólastjórnendum, fulltrúa starfsfólks, fulltrúa foreldra og fulltrúa sveitafélagsins. Einnig verða birtar fundagerðir umbótateymissins .


Ytra mat 2020
Umbótaáætlun Ásgarðs
Lokaskýrsla umbótaáætlunar 2024

Niðurstöður foreldrakannana

Niðurstaða foreldrakönnunar 2022
Niðurstaða foreldrakönnunar 2024



Innra mat

Langtíma áætlun leikskólans

Í þessari langtímaáætlun er hægt að sjá þá þætti sem áætlað er að fara yfir ár hvert til fjögurra ára. Gert er ráð fyrir því að þessi áætlun taki einhverjum breytingum með tímanum eftir því sem starfsfólk fær frekari tilfinningu fyrir mikilvægi hvers þáttar fyrir sig.


Áætlun innra mats


Hér að neðan er hægt að nálgast fundargerðir um innra mat leikskólans Ásgarðs.

Fundargerðir

Skólaárið 2023-2024

Fundargerð 8. nóvember

Skólaárið 2022-2023

Fundargerð 1. júní

Fundargerð 14. desember

Fundargerð 17. nóvember

Fundargerð 25. október

Viðhorf barna

Gæðagreinar

Skólaárið 2021-2022

Fundargerð 27. janúar

Fundargerð 23. júní