Starfsmannalisti

staff
Anna Berner
Leikskólaleiðbeinandi
Mið stig, Yngra stig, Eldra stig
Anna er nemi í Leikskólakennarafæðum við HÍ og er umsjónarmaður Listagarðs.
staff
Arnar Hrólfsson
Leikskólaleiðbeinandi
Mið stig, Eldra stig
Arnar er leiðbeinandi á eldra stigi. Hann hefur mikinn áhuga á leiklist og hefur tekið þátt í uppsettningu á fjölda leiksýninga hjá leikfélaginu. Arnar sér um að semja og setja upp leikverk með elstu nemendum leikskólans á vorhátíð.
staff
Guðný Kristín Guðnadóttir
Aðstoðarleikskólastjóri og sérkennslustjóri
Guðný Kristín er með B.Ed. gráðu í faggreinakennslu í íslensku á grunnskólastigi. Íslenska er mikilvægur þáttur í öllu skólastarfi og nýtist því menntunin vel í starfi. Áður en Guðný Kristín hóf störf á leikskóla vann hún í félagslegri heimaþjónustu með eldri borgurum. Auk þess er hún sauðfjárbóndi í Hrútafirði, hún hefur ánægju af útiveru og dýrum ásamt því að eiga gæðastundir með fjölskyldunni .
staff
Guðrún Helga Magnúsdóttir
Jógakennari
Eldra stig
Guðrún Helga er í kennaranámi og kennir jóga á miðvikudögum frá 12 - 13.
staff
Guðrún Lára Magnúsdóttir
Leikskólastjóri (aðallega við stjórnun)
Lokið námi í undirstöðuatriðum hugrænnar atferlismeðferðar HAM 2013. Diploma í jákvæðri sálfræði 60 ECTS einingum 2018. Markvisst unnið í að því að innleiða hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði inn í skólastarfið. Verið í gönguhóp frá árinu 2000 og gengið á hverju ári um óbyggðir Íslands. Stuðningsforeldri frá 2011. Gengið Jakopsvegin á Spáni, norðurleiðina, Camino de Santiago. Forseti Soroptimistasambands Íslands 2020-2022. Hef unun af því að nota frítíman með fjölskyldunni og eiga gæðastundir með barnabörnunum.
staff
Hjördís Bára Sigurðardóttir
Matráður I
Hjördís er matráðurinn okkar og sér okkur fyrir hollu og góðu fæði.
staff
Jennifer Tryggvadóttir
Deildastjóri mið stigs
Yngra stig
Jenný er með B.ed gráðu í leikskólakennarafræðum. Áhugamál Jennýar eru útivist, matargerð og uppeldismál.
staff
Jóhanna Maj Júlíusdótiir Lundberg
Leikskólaleiðbeinandi
Mið stig, Yngra stig, Eldra stig
staff
Jónína Arney Gunnarsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Mið stig
staff
Kolfinna Rún Gunnarsdóttir
Deildastjóri yngra stigs
Eldra stig
Kolfinna er Leikskólaliðanemi á seinna ári.
staff
Kristinn Arnar Benjamínsson
Deildarstjóri eldra stigs
Eldra stig
staff
Kristín Einarsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Mið stig
Kristín er reynslumikill starfsmaður og hefur starfað í Ásgarði frá 2000. Stína veit margt um starfið og ávallt hægt að fletta upp ýmsu um sögu skólans hjá henni.
staff
Magnús Vignir Eðvaldsson
Grunnskólakennari
Magnús er íþróttakennari og fær nemendur leikskólans til sín í íþróttahúsið tvisvar sinnum í viku.
staff
Mohamad Abed Alhaji
Leikskólaleiðbeinandi
Eldra stig
staff
Ólöf Rún Skúladóttir
Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla
Yngra stig
Búfræði LBHÍ og BS Landfræði HÍ
staff
Sabah Mahmod Mostafa
Leikskólaleiðbeinandi
Mið stig
staff
Sigfríður Eggertsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Yngra stig
staff
Sveinn Ingi Bragason
Húsvörður
Húsvörður
staff
Þóra Björg Kristmundsdóttir
Leiðbeinandi í leikskóla 
Eldra stig
staff
Þórunn Jónsdóttir
Leikskólaleiðbeinandi
Yngra stig