Gjaldskrá skólans

Gjaldskrá Leikskólans Ásgarðs gildir frá 1. janúar 2021

Vistunargjald

pr. klst 3.428.-

4. tíma vistun á mánuði kr. 13.712-

5. tíma vistun á mánuði kr. 17.140.-

6. tíma vistun á mánuði kr. 20.568.-

7. tíma vistun á mánuði kr. 23.996.-

8. tíma vistun á mánuði kr. 27.424-

Afslættir

30% afsláttur er af vistunargjaldi fyrir börn einstæðra foreldra.

30% afsláttur fyrir 5 ára börn.

50% systkinaafsláttur er af öðru barni.

100% systkinaafsláttur frá og með þriðja barni.

Systkinaafsláttur reiknast alltaf á elsta barn, þ.e. yngsta barn greiðir alltaf fullt gjald.

20% námsmannaafsláttur skv. reglum sveitastjórnar frá 14/6 2012

Afsláttur reiknast eingöngu af vistunargjaldi.

Fæðisgjald

Morgunmatur kr. 2.392.-

Hádegisverður kr. 6.211.-

Nónhressing kr. 2.392.-