Blár dagur þriðjudaginn 2.apríl 2019

01 Apr 2019

Í tilefni af degi einhverfunnar þriðjudaginn 2.apríl má endilega koma í bláu í leikskólann.