Hjóladagur

15 Maí 2019

Hjóladagur verður 4. júní. Nemendur mega koma með tvíhjól, þríðhjól, hlaupahjól eða lítil ökutæki til að sitja á. Nú er um að gera að yfirfara hjólinn svo allt sé tilbúið þegar dagurinn rennur upp. Nemendur þurfa að koma með hjálma. glm