Ásgarður
Leikskólinn Ásgarður Hvammstanga
Í Ásgarði höldum við upp á menningarvikuna á hverju ári. Við höldum mikið upp á þessa viku vegna þess að þá leggjum við okkur fram við að kynnast mismunandi tungumálum, menningu, matargerð og fána. Þessi vika er oft mjög lær...
Núna er hin árlega danskennsla Jóns Péturs byrjuð! Þetta er alltaf jafn skemmtilegt og við hlökkum mikið til næstu vikna í dansinum með honum Jóni okkar. ...
Í tilefni dags leikskólans fengum við skemmtilega heimsókn frá tónlistarskólanum. Pálína og vinir okkar úr tónlistarskólanum komu til okkar og héltu tónleika fyrir okkur í tilefni dagsins. Þetta vakti mikla lukku hjá okkar fólki sem...
Frá mánudeginum 30. jan til föstudagsins 3. febrúar var haldin tannverndarvika hjá okkur í Ásgarði. Markmiðið okkar var að leggja áherslu á að fræðast um tennurnar okkar, tannhirðu og holt mataræði. Í lokin fengum við hana Liljö...